Sveitarstjórnarkosningar í Hörgársveit 2022. Úrslit kosninga.

Talningu er lokið í sveitarstjórnarkosningunum í Hörgársveit 2022. Niðurstaðan varð þessi:

Umsögn Hörgársveitar vegna umhverfismats Blöndulínu 3

Sjá umsögnina meðfylgjandi. Sveitarstjórn hvetur hagsmunaaðila til að senda inn sínar athugasemdir sínar til Skipulagsstofnunar fyrir 16. maí 2022 á skipulag@skipulag.is

Þelamerkurskóli auglýsir eftir matráð og stuðningsfulltrúa

Í Þelamerkurskóla eru lausar stöðu matráðs og stuðningsfulltrúa, sjá auglýsingu.

Ársreikningur afgreiddur

Sveitarstjórn Hörgársveitar afgreiddi ársreikning sveitarfélagsins fyrir árið 2021 á fundi sínum þann 28. apríl 2022.

Sveitarstjórnarkosningar-tveir listar í kjöri í Hörgársveit

Kjörstjórnin í Hörgársveit hefur úrskurðað um framboð til sveitarstjórnarkosninga í Hörgársveit 14. maí 2022. Sjá auglýsingu:

Leikskólinn Álfasteinn, Hörgársveit útboð á framkvæmdum

Sveitarstjórn Hörgársveitar óskar eftir tilboðum í verklegar framkvæmdir við gerð viðbygginga við Leikskólann Álfastein, Hörgársveit. Sjá auglýsingu:

Reglur um styrki vegna varmadælna í Hörgársveit

Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti á fundi sínum þann 24.febrúar 2022 meðfylgjandi reglur. Sjá reglurnar hér:

Fasteignagjöld 2022

Álagningu fasteignagjalda í Hörgársveit 2022 er lokið og má finna álagningarseðla á island.is

Íbúum fjölgar umfram landsmeðaltal, svo og útsvarstekjur

Útsvarstekjur Hörgársveitar hækkuðu um nærri fimmtung á nýliðnu ári, sem er vel umfram landsmeðaltal. Tekjurnar hækkuðu um 60 milljónir króna og er ljóst að auknar útsvarstekjur stuðli að enn frekari uppbyggingu í ört vaxandi sveitarfélagi. Íbúum Hörgársveitar fjölgaði sömuleiðis verulega umfram landsmeðaltal á árinu.