Fréttasafn

Frímiðar í sund

Fyrir jólin var íbúum Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps sendir frímiðar í sund í tilefni af því að þá var sundlaugin Þelamörk opnuð eftir að hafa verið lokuð í rúmlega 5 mánuði vegna umfangsmikilla endurbóta á henni. Hvert heimili fékk senda tvo frímiða fyrir hvern heimilismann 6 ára og eldri. Börn sem eru 5 ára og yngri fá alltaf frítt í sund á Þelamörk. Mikil aðsókn hefur verið...

Fjárhagsáætlun afgreidd

Sveitarstjórn Hörgárbyggðar afgreiddi í síðustu viku fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2009. Áætlunin gerir ráð fyrir að skatttekjur verði 192,5 millj. kr., sem er 5,5% lækkun frá endurskoðaðri áætlun fyrir árið 2008. Áætlað er að rekstrargjöld (að frádregnum þjónustutekjum) verði samtals sama fjárhæð. Fræðslu- og uppeldismál er langfjárfrekasti málaflokkurinn, eins og áður. Alls er gert ...

Laufey frá Öxnhóli tekur á því

Hörgárbyggð átti fulltrúa á bikarmóti Alþjóðasambands líkamsræktarfólks í fitness í Háskólabíói fyrir skömmu. Það er Laufey Hreiðarsdóttir.  Á mótinu var hart barist, en hún náði þeim frábæra árangri að verða í 5. sæti í flokki kvenna yfir 163 cm. Hún lét ekki þar við sitja, heldur landaði styrktarsamningi við Fitnesssport daginn eftir. Fitnesssport er eitt stærsta fy...

Fundargerð - 17. desember 2008

Miðvikudaginn 17. desember 2008 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 34. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.   Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir. ...

Fundargerð - 03. desember 2008

Miðvikudaginn 3. desember 2008 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 33. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.   Helgi Steinsson bað fundarmenn að sta...

Sundlaugarendurbætur á lokastigi

Eftir örfáa daga lýkur umfangsmiklum endurbótum á sundlauginni á Þelamörk sem staðið hafa síðan í lok júní. Frágangi á sundlaugarkerinu sjálfu er lokið, á myndinni sést þegar verið var að setja dúk innan í kerið áður en snjórinn kom í síðustu viku. Flísalögn á heitum pottum mun ljúka í næstu viku, og þá verður hægt að taka sundlaugina aftur í notkun....

Fundargerð - 28. nóvember 2008

Mánudaginn 28. nóvember 2008 kl. 14:50 kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla saman til fundar í skólanum. Á fundinum voru Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Ingileif Ástvaldsdóttir og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem skrifaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1. Fjárhagsáætlun Þelamerkurskóla fyrir árið 2009 Lögð voru fram drög að fjárhagsáætlun Þelamerkurskóla fyrir árið ...

Fundargerð - 28. nóvember 2008

Föstudaginn 28. nóvember 2008 kom stjórn Íþróttamiðstöðvarinnar saman til fundar í Íþróttamiðstöðinni. Mættir voru: Axel Grettisson, Helgi Steinsson, Lárus Orri Sigurðsson og Guðmundur Sigvaldason, sem ritaði fundargerð.   Fundurinn hófst kl. 13:15.   Fyrir var tekið:   1. Staða framkvæmda Framkvæmdum er um það bil að ljúka, nema frágangur heitra potta mun ekki ljúka á tilsett...

Fundargerð - 26. nóvember 2008

Miðvikudagskvöldið 26. nóvember 2008 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka. Mættir: Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson, Stefán L Karlsson og Helgi Steinsson oddviti.        Eftirfarandi bókað á fundinum:   1. Almenn umræða um göngurnar á síðastliðnu hausti. Þær gengu víðast vel.  Samvinna við nágrannasveitarfélög varðandi g...

Fundargerð - 19. nóvember 2008

Miðvikudaginn 19. nóvember 2008 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 32. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.   Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir....