Fréttasafn

Gamli bærinn í Laufási opinn

Gamli bærinn í Laufási verður opinn í sumar frá kl. 9-17. Þar er hægt að kynnast húsakosti og heimilislíf frá því um 1900.  Gamli bærinn í Laufási er um 30 km austan Akureyrar. Sunnudaginn 2. júní kl. 14-16 verður handverksfólk úr Handraðanum að störfum í bænum. Pólarhestar leyfa yngstu gestunum að bregða sér á bak og teyma undir. ...

Sumarnámskeið á Álfasteini

Leikskólann Álfastein býður upp á sumarnámskeið/ dvöl fyrir 1 – 4 bekk.  boðið er upp á tvö tímabil, annars vegar 18 – 28 júní og 12 – 22 ágúst.  Hægt er að velja bæði tímabilin eða bara annað eftir því hvað hentar hverjum og einum.  Ýmislegt verður í boði fyrir börnin eins og t.d. smíða, skógarferð, lystigarðsferð, ýmis listavinna, ferð í sundlaugargar...

Fundargerð - 15. maí 2013

Miðvikudaginn 15. maí 2013 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Helgi Þór Helgason, Jón Þór Benediktsson. Fundarritari: Hjalti Jóhannesson.   Þetta gerðist:   1. Ársreikningur sveitarsjóðs fyrir árið 2012, síðari umræða Tekinn v...

Sumarstörf fyrir námsmenn

Hörgársveit getur boðið nokkrum námsmönnum vinnu í sumar við ýmiskonar viðhald og smærri verkefni. Þessi störf eru eingöngu ætluð námsmönnum sem eru á milli anna. Umsækjendur þurfa að verða 18 ára á árinu 2013. Umsóknir með nafni og kennitölu sendist á netfangið jonni@horgarsveit.is fyrir 24. maí....

Fundargerð - 08. maí 2013

Miðvikudaginn 8. maí 2013 kl. 16:15 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Jón Þór Benediktsson og Róbert Fanndal og Hjalti Jóhannesson, starfandi sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð. Þetta gerðist:   1. Björg II. Frummatsskýrsla...

Eyfirski safnadagurinn vel sóttur

Það voru margir sem gerðu sér glaðan dag, síðastliðinn laugardag, þegar Eyfirski safnadagurinn var haldinn í sjöunda sinn.  Söfnin fengu hátt í 3.000 heimsóknir.  Það er því greinilegt að íbúar í Eyjafirði og ferðafólk kann vel að meta það að geta farið á milli forvitnilegra og fróðlegra safna í Eyjafirði.  Sögulegt fólk var þema dagsins, Vilhelmína Lever, Arthur Gook, Sverrir...

Eyfirski safnadagurinn á laugardag

Á eyfirska safnadeginum eru söfn í Eyjafirði opin frá 13-17.  Bryddað er upp á ýmsu nýstárlegu í tilefni dagsins, sérstökum sýningum og óvæntum uppákomum. Aðgangur er ókeypis þennan dag. ...

Nökkvi fyrstur í mark

1. maí hlaup UFA fór fram í gær. Liðlega helmingur nemenda Þelamerkurskóla hljóp annað hvort 2 eða 5 km. Fyrir þá þátttöku lenti skólinn í öðru sæti í keppni fámennra skóla um hlutfallslega mætingu skólanna. Nokkrir foreldrar slógust líka í för með hlaupurum. Allir lögðu sig fram í hlaupinu og náðu góðum árangri. Nökkvi Hjörvarson var til dæmis fyrstur í mark af nemendum 1. og 2. bekkjar sem...