Fréttasafn

Fundargerð - 19. mars 2015

Fimmtudaginn 19. mars 2015 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir og Jón Þór Benediktsson.   Fundarritari: Snorri Finnlaugsson.   Þetta gerðist:   1.  Ársreikningur sveitarsjóðs 2014, fyrri umræða ...

Fundargerð - 11. mars 2015

Miðvikudaginn 11. mars 2015 kl. 15:30 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Jón Þór Benediktsson, Jóhanna María Oddsdóttir og Stefán Magnússon í skipulags- og umhverfisnefnd og Óskar Örn Gunnarsson, skipulagsfræðingur hjá Landmótun. Fundargerð ritaði Gunnar Jónsson.   Þetta gerðist:   1. Sk...

Fundargerð - 10. mars 2015

Þriðjudaginn 10. mars 2015 kl. 15:30 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Þelamerkurskóla, matsal.   Fundarmenn voru Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir og María Albína Tryggvadóttir fulltrúar í nefndinni og auk þeirra Eva María Ólafsdóttir fulltrúi foreldra grunnskóla, Andrea R. Keel, fulltrúi foreldra leikskólabarna, Hugrún Ósk Hermannsdóttir, leikskólastjóri, Ingileif Ástvaldsdó...