Fréttasafn

Fundargerð - 30. október 2017

 Sveitarstjórn Hörgársveitar  84. fundur   Fundargerð     Mánudaginn 30. október 2017 kl.15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn:  Axel Grettisson, Jóhanna María Oddsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jón Þór Benediktsson og Ásrún Árnadóttir.   Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri....

Fundargerð - 28. október 2017

 Skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar 48. fundur   Fundargerð Laugardaginn 28. október 2017 kl. 11:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Jón Þór Benediktsson formaður, Jóhanna María Oddsdóttir og Stefán Magnússon (vm) í skipulags- og umhverfisnefnd, Vigfús Björnsson skipulags- og byggingarfull...

Alþingiskosningar 2017

Kjörfundur laugardaginn 28. október 2017 verður í Þelamerkurskóla og stendur yfir frá kl. 10.00 til 20.00 Kjörstjórn...

Kjörskrá

Kjörskrá vegna alþingiskosninga 2017 mun liggja frammi á skrifstofu Hörgársveitar í Þelamerkurskóla á skrifstofutíma frá og með miðvikudeginum 18.október 2017 til kjördags. Athygli er vakin á því að kjósendur geta nú kannað á vefnum kosning.is hvar þeir eru á kjörskrá. Þeim sem vilja koma að athugasemdum við kjörskrá er bent á að senda þær sveitarstjórn. Sveitarstjórinn í Hörgársv...

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna kosninga til Alþingis laugardaginn 28. október 2017 er hafin: Greiða má atkvæði á skrifstofum sýslumanna, útibúum þeirra og annars staðar sem ákveðið hefur verið:   Akureyri - skrifstofu sýslumanns, Hafnarstræti 107, virka daga kl. 09:00 - 15:00. Frá 19. október er opið til kl. 18:30. Laugardaginn 21. og sunnudaginn 22. október er opið frá...

Vöfflukaffi

Vöfflukaffi í matsal Þelamerkurskóla Fjáröflun fyrir skólaferðalag 9. og 10. bekkjar laugardaginn 28. október kl. 13.00 – 17.00 Fullorðnir kr. 1.000, börn 6-15 ára kr. 500,- 0-5 ára frítt Ekki er posi á staðnum...