Fréttasafn

Fundargerð - 16. maí 2007

Miðvikudaginn 16. maí 2007 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 14. fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir.   1. Árs...

Helgi Þorgils á Gráa svæðinu

Nú eru þrjár nýjar myndir eftir Helga Þorgils Friðjónsson sýndar á Gráa svæðinu í Þelamerkurskóla. Helgi Þorgils er mikils metinn listamaður í íslensku samfélagi og er þekktur fyrir súrrealisk málverk þar sem menn og dýr skipa aðalhlutverkin. Hann er athafnasamur listamaður sem hefur haldið fjölda sýninga á Íslandi og erlendis. Gráa svæðið er lítið sýningarrými í Þelamerkurskóla. Þa...

Fólkvangur á Hrauni

Í dag undirritaði Jónína Bjartmarz, umhverfisráðherra, auglýsingu um friðlýsingu meginhluta jarðarinnar Hrauns i Öxnadal sem fólkvangs. Markmiðið með stofnun fólkvangsins er að skapa varanlega og trausta umgjörð utan um þá útivist, náttúruskoðun og fræðslu sem fyrirhuguð er á jörðinni, jafnframt því að sýna fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar, skálds og náttúrufræðings, tilhlýðilega...

Fundargerð - 09. maí 2007

Mætt voru Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Líney Snjólaug Diðriksdóttir, Bernharð Arnarson, Hugrún Hermannsdóttir leikskólastjóri og Stella Sverrisdóttir fyrir hönd foreldra.   Í upphafi fundar voru nýi leikskólann og framkvæmdir við eldri part skoðaðir. Leist fundarmönnum vel á.   1. Vígsla Álfasteins Rætt var um hvenær og hvernig best væri að hafa vígsluna á leikskólanum. Áætluð verklok við ...

Fundargerð - 07. maí 2007

Fundur í skólanefnd Þelamerkurskóla, haldinn í Þelamerkurskóla mánudaginn 7. maí 2007 kl. 20.   Fundarmenn: Jóhanna María Oddsdóttir, formaður. Garðar Lárusson, varaformaður. Hanna Rósa Sveinsdóttir, ritari. Unnar Eiríksson, aðstoðarskólastjóri. Jónína Sverrisdóttir, fulltrúi kennara. Guðrún Harðardóttir fulltrúi foreldraráðs, áheyrnarfulltrúi.   Fundarefni: Ráðning nýs skólastjóra ...

Síðasta sýning á "Síldinni" - aðsóknarmet

Uppfærsla Leikfélags Hörgdæla á söngva- og gamanleiknum “Síldin kemur og síldin fer” eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur hefur slegið í gegn, uppselt hefur verið á 17 sýningar af 20 og áhorfendametið hefur verið slegið. Um 1.900 manns hafa nú þegar séð sýninguna. Síðasta sýning var sunnudaginn 6. maí, en vegna mikillar aðsóknar hefur verið nú verið ákveðið að efna ti...

Menningarmiðstöð á Öxnadalsárbrúnni?

Bygging lítillar menningarmiðstöðvar á gömlu Öxnadalsárbrúnni neðan við Bakkaselsbekkuna er hugmynd sem sveitarstjórn Hörgárbyggðar ræddi á dögunum. Það er fjöllistamaðurinn Örni Ingi sem setur fram hugmyndina. Hann sér fyrir sér náttúrulega miðstöð fyrir myndlistarskóla og vinnustofu listamanns. Hann telur staðsetninguna frábæra, bæði í náttúrulegu tilliti og vegna nálægðar við æskustöð...

Hörgárbyggð eignast byggðarmerki

Á síðasta fundi sveitarstjórnar var ákveðið að merkið sem er hér til vinstri verði byggðarmerki Hörgárbyggðar. Merkið teiknaði Jóhann H. Jónsson, teiknari, eftir hugmynd sem varð til á heimaslóðum. Það vísar til Hraundrangans milli Öxnadals og Hörgárdals og Hörgárinnar sem rennur eftir endilöngu sveitarfélaginu. Græni liturinn í merkinu táknar gróskuna og búsældina á svæðinu. Byggða...

Fundargerð - 26. apríl 2007

Fimmtudagskvöldið 26. apríl 2007 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka mættir: Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson og Stefán L Karlsson.   Eftirfarandi bókað á fundinum:   1. Skrifað undir fundargerð síðasta fundar.   2. Fjallskilastjóri hefur haft símasamband við Þórarinn Magnúson fjallskilastjóra Akrahrepps varðandi göngur á Almennings- ...

Fundargerð - 26. apríl 2007

Fimmtudaginn 26. apríl 2007 kl. 15:00 kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla saman til fundar í skólanum. Á fundinum voru Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Unnar Eiríksson og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem skrifaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1. Ársreikningur Þelamerkurskóla fyrir árið 2006 Lagður fram ársreikningur Þelamerkurskóla fyrir árið 2006. Ársreikningurinn...