Fréttasafn

Boranir hafnar

Í dag hófust jarðhitarannsóknir í Hörgárdal og Öxnadal á vegum Hörgársveitar og Norðurorku hf. með stuðningi Orkusjóðs. Fræðileg umsjón með verkefninu er í höndum  Íslenskra orkurannsókna (ÍSOR). Áætlað er að bora 15-20 svonefndar hitastigulsholur víðs vegar um svæðið. Markmiðið með þeim er að leita að hitastigulshámarki, sem síðar væri hægt að skoða nánar með það í huga að staðsetja djúpa ho...

Fundargerð - 16. nóvember 2011

Miðvikudaginn 16. nóvember 2011 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Þór Helgason, Helgi Bjarni Steinsson, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Fjárhagsáætlun fyrir árið 2012, fyrri umræða Lögð fram...

Badmintonæfingar í Íþróttamiðstöðinni

17. nóvember hófust badmintontímar fyrir fullorðna í Íþróttamiðstöðinni á Þelamörk. Badminton er skemmtilegur og spennandi leikur auk þess að vera mjög góð heilsurækt sem reynir á allan líkamann. Tímarnir verða vikulega á fimmtudögum kl. 19-20. Enn er pláss fyrir nokkra í viðbót. Áhugasamir hafi samband við Ingó (896-4355) eða Kristján (862-6879). ...

Dagur íslenskrar tungu í Þelamerkurskóla og Jónasarlaug

16. nóvember er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar. Í ár ætla nemendur og starfsmenn Þelamerkurskóla að koma saman á sal kl. 11.50. Dagskráin verður fjölbreytt og er hún helguð Jónasi, íslenskri tungu og Stóru upplestrarkeppninni. Allir 7. bekkingar taka þátt í henni og hefst hún formlega á þessum degi. Dagskráin á sal verður sem hér segir: 1. Nemendur úr 5. og 6. bekk kynna Jónas og dag íslen...