Fréttasafn

Fundargerð - 24. nóvember 2015

Atvinnu- og menningarnefnd Hörgársveitar  5. fundur Fundargerð   Þriðjudaginn 24. nóvember 2014 kl. 20:00 kom atvinnu- og menningarnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Jóhanna María Oddsdóttir, Bernharð Arnarson, Helgi Þór Helgason, Sigríður Guðmundsdóttir og Þórður Ragnar Þórðarson í atvinnu- og menningarnefnd og Snorri...

Fundargerð - 19. nóvember 2015

Sveitarstjórn Hörgársveitar  63. fundur  Fundargerð   Fimmtudaginn 19. nóvember 2015 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir og Jón Þór Benediktsson.   Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri. &n...

Fundargerð - 16. nóvember 2015

Fræðslunefnd Hörgársveitar   21. fundur    Fundargerð    Mánudaginn 16. nóvember 2015 kl. 15:00 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Þelamerkurskóla, matsal.   Fundarmenn voru Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir og María Albína Tryggvadóttirfulltrúar í nefndinni og auk þeirra Eva María Ólafsdóttir fulltrúi foreldra grunnskóla, Hugrún Ósk Hermannsdóttir, lei...

Jólamarkaður Þelamerkurskóla 27. nóv. kl. 15 – 17

Nemendur og starfsfólk Þelmerkurskóla hafa notað smiðjutímana undanfarnar fjórar vikur til að undirbúa jólamarkað í skólanum. Markaðurinn verður 27. nóv. kl. 15-17.  Jólamarkaður skólans kemur í stað hefðbundins jólaföndurdags. Á markaðnum verður hægt að kaupa jólagjafir, kökur og jólanammi sem nemendur hafa búið til. Einnig verður hægt að kaupa skreytingaefni úr skóginum og kíkja í kaffihúsa...

Dysnes - deiliskipulagstillaga

  Dysnes í Hörgársveit  tillaga að deiliskipulagi Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti á fundi sínum þann 29. október 2015 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir hafnar-, athafna- og iðnaðarsvæði á Dysnesi skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan fellur undir lög um umhverfismat áætlana nr. 105/2006 og fylgir henni umhverfisskýrsla. Í deiliskipulaginu er gert ráð ...

Hjalteyri lýsing - deiliskipulag

  Hjalteyri í Hörgársveit skipulagslýsing - auglýsing Unnið er að gerð deiliskipulags fyrir Hjalteyri í Hörgársveit. Í skipulagslýsingu koma fram áherslur deiliskipulagsins og upplýsingar um forsendur og fyrirliggjandi stefnu. Lýst er fyrirhuguðu skipulagsferli og hvernig kynningu og samráði gagnvart íbúum sveitarfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum verði háttað við skipulagsgerðina. Skipulagsl...