Fréttasafn

Fundargerð - 14. desember 2005

Miðvikudaginn  14. desember 2005 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 76. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddv...

Fundargerð - 28. nóvember 2005

Mánudaginn  28. nóvember 2005 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 75. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Ásrún Árnadóttir, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddvi...

Fundargerð - 24. nóvember 2005

Fundur í skipulagsnefnd haldin fimmtudaginn 24. nóvember 2005 kl: 20:00 í Þelamerkurskóla. Mættir voru Hermann Harðarsson, Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, ásamt sveitarstjóra Helgu Erlingsdóttur. Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir   1.  Umsókn frá nýjum eigendum í Fornhaga, þess hluta sem Ríkisjóður átti áður, og óska þeir eftir að fá að byggja íbúðarhús fyrir neðan minkask...

Fundargerð - 21. nóvember 2005

Mánudaginn 21. nóvember 2005, kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla saman til fundar ásamt oddvitum sveitarfélaganna. Mættir voru Hjördís Sigursteinsdóttir, Hannes Valur Gunnlaugsson, Helgi Steinsson, Ármann Búason og Sigurbjörg Jóhannesdóttir.   Hjördís Sigursteins­dóttir ritaði fundargerð.  Fundurinn hófst kl. 20:05   Fyrir var tekið:   1. Framúrkeyrsla vegna Þelamerkurs...

Fundargerð - 16. nóvember 2005

Miðvikudaginn  16. nóvember 2005 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 74. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddv...

Fundargerð - 14. nóvember 2005

Mánudaginn 14. nóvember 2005, kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla saman til fundar. Mættir voru Hjördís Sigursteinsdóttir, Helgi Steinsson, Unnar Eiríksson og Anna Lilja Sigurðardóttir.  Ekki náðist í Ármann Búason til þess að boða hann á fundinn.  Auk þess mætti bókhaldari skólans Helga Erlingsdóttir á fundinn.  Hjördís Sigursteins­dóttir ritaði fundargerð.  Fundurin...

Fundargerð - 09. nóvember 2005

5. fundur fjallskilanefndar Hörgárbyggðar árið 2005   Miðvikudagskvöldið 9. nóvember 2005 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka mættir: Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson, Stefán L Karlsson og Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar.   Eftirfarandi bókað á fundinum:   1.  Fyrir göngur í haust gaf Vélaborg ehf. sveitatfélaginu 120 öryggisves...

Fundargerð - 03. nóvember 2005

Fundur í skólanefnd Þelamerkurskóla haldinn í Þelamerkurskóla 3. nóvember 2005 kl. 16:30   Fundarmenn: Sigurbjörg Jóhannesdóttir frá Hörgárbyggð, formaður Sigrún Jónsdóttir frá Arnarneshreppi, varaformaður Hanna Rósa Sveinsdóttir frá Hörgárbyggð, ritari Ingibjörg Smáradóttir fulltrúi foreldraráðs Anna Lilja Sigurðardóttir skólastjóri Gunnlaugur Ólafsson fulltrúi kennara í fjarveru Jónínu S...

Fundargerð - 19. október 2005

Miðvikudaginn  19. október 2005 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgár-byggðar saman til síns 73. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddv...

Fundargerð - 17. október 2005

Fundur í skipulagsnefnd haldin mánudaginn 17. október 2005 kl: 20:00 í Þelamerkurskóla. Mættir voru Hermann Harðarsson, Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, ásamt  oddvita Helga Steinssyni og sveitarstjóra Helgu Erlingsdóttur.   Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir   Mál sem eru á dagskrá: 1) Ítarlegri grenndarkynning vegna bygginga Auðbjörns Kristinssonar 2) Breytingar á húsnæði ...