Fréttasafn

HRÚTASÝNING

Í dag, fimmtudaginn 30. september var haldin hrútasýning í Dagverðartungu í Hörgárdal.  Þar var margt myndarlegra hrúta og gildra bænda úr fjárræktarfélaginu Neista, ásamt starfsmönnum BSE, þeim Ólafi Vagnssyni og Rafni Arnbjörnssyni og nokkrum gestum.  Að lokinni sýningu voru kaffiveitingar í boði bænda í Dagverðartungu.    Ólafur Vagnsson, hrútadómari, Þórður bón...

AÐALFUNDUR EYÞINGS

Aðalfundur Eyþings var haldinn á Þórshöfn dagana 24. og 25. september.  Fundurinn var vel sóttur en auk kjörinna fulltrúa voru allmargir gestir.  Auk venjubundinna aðalfundar-starfa voru  atvinnumálin stór liður í dagskránni,  stóriðja og  virkunar-framkvæmdir voru þar mest áberandi.    Sam-eining sveitarfélaga var einnig mikið rædd.  Sameiningarne...

Verkfall

Verkfall kennara hófst í gær, eins og boðað hafði verið ef samningar tækjust ekki og liggur skólastarf því niðri.  Verkfallið nær þó ekki til skólastjórnenda. Hægt er að fylgjast með fréttum af gangi mála á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga; www.samaband.is og á heimasíðu Kennarasambandsins; www.ki.is. Fulltrúar launanefndar sveitarfélaga hafa boðað fulltrúa sveitarfélaganna til samr...

Fundargerð - 15. september 2004

Miðvikudaginn 15. september 2004 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 56. fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddviti Hörgárb...

Fundur í sveitarstjórn

  DAGSKRÁ   Fundur verður í sveitarstjórn Hörgárbyggðar á föstum fundartíma, þriðja miðvikudegi mánaðarins, nú þann 15. september 2004.  Fundurinn verður í Þelamerkurskóla og hefst kl. 20:00.   DAGSKRÁ:   Fundargerð skipulagsnefndar frá 25.08.04. Erindi frá Eyjafjarðarsveit um breytingu á deiliskipulagi og breytingu á reiðveg og breytingu á landnotkun. Frá félagsmálará...

Fundargerð - 08. september 2004

Miðvikudagskvöldið 8. september 2004 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka, mættir Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson og Stefán L Karlsson.   Eftirfarandi bókað á fundinum:   1.      Fundargerð síðasta fundar undirrituð.   2.      Tekið fyrir bréf til fjallskilastjóra Akrahrepps um gangnaskildu Akr...

Fundargerð - 08. september 2004

Miðvikudaginn 8. september 2004, stjórn Íþróttamiðstöðvarinnar saman til fundar í íþróttahúsinu. Mætt voru:  Ármann Búason, Helgi Jóhannsson, Helgi Steinsson og  Hjördís Sigursteinsdóttir.  Auk þess kom bókhaldari íþróttamiðstöðvarinnar Helga Erlingsdóttir vegna fyrstu tveggja dagskrárliða.  Hjördís Sigursteinsdóttir ritaði fundargerð.   Fundurinn hófst kl. 15:30.   ...