Gildandi framkvæmdaleyfi í Hörgársveit

Gildandi framkvæmdaleyfi

Staðsetning Gerð framkvæmdar Útgáfudagur Helstu atriði leyfis Leyfi rennur út
Björg II, sjá leyfisb. Efnistaka 24. september 2013 Leyfilegt magn 2.200.000 m3 31. mars 2029
Moldhaugaháls, sjá leyfisb. Efnistaka 23. september 2013 Leyfilegt magn 5.000.000 m3 31. des. 2063
Geirhildargarðar, sjá leyfisb. Skógrækt 1. febrúar 2019 45,6 ha svæði Ótímabundið
Engimýri, sjá leyfisb. Skógrækt 8. maí 2019 116,7 ha svæði Ótímabundið
Ós - Skjaldarvík, sjá leyfisb. Aðveituæð 1. nóvember 2019 Lagning hitaveitu 1. nóv. 2024
Glæsibær, sjá leyfisb. Götur og fráveita 6. júlí 2020 Gatnagerð og lagning fráveitukerfis 6. júlí 2023
Hallfríðarstaðir, sjá leyfisb. Skógrækt 1. september 2020 50 ha svæði Ótímabundið
Klappir - Skjaldarvík, sjá leyfisb. Aðveituæð 23. september 2020 Lagning hitaveitu 1. sept. 2025
Hörgárdalsbraut Hólakot - Skriða, sjá leyfisb. Lagning Hörgárbrautar 1. október 2020 Vegur, brú, varnargarður, reiðleið og efnistaka 1. okt. 2023
Glæsibær, sjá leyfisb. Efnistaka 27. nóvember 2020 Leyfilegt magn 25.000 m3 30. sept. 2024
Háls, sjá leyfisb. Skógrækt 1. desember 2020 37 ha svæði Ótímabundið
Hörgá svæði 9, sjá leyfisb. Efnistaka 24. mars 2021 Leyfilegt magn 50.000 m3 30. apríl 2023
Hjalteyri, sjá leyfisb. Hjalteyrarvegur 26. maí 2021 Gatna- og lagnaframkvæmdir 26. maí 2023
Hörgárveit, sjá leyfisb. Ljósleiðari 1. júní 2022 Lagning ljósleiðara 1. júní 2025
Hörgársveit, sjá leyfisb. Ljósleiðari  15. ágúst 2022 Lagning ljósleiðara 15. ágúst 2025
Hörgá svæði 9, sjá leyfisb. Efnistaka 1. október 2022 Leyfilegt mag 50.000 m3 á ári 31. desember 2023
Hörgá svæði 6, sjá leyfisb. Efnistaka 1. október 2022 Leyfilegt magn 85.000 m3 1. okt. 2024
Hagaskógur, sjá leyfisb. Innviða uppbygging 10. október 2022 Gatnagerð og lagning fráveitukerfis 10. okt. 2025