Gildandi framkvæmdaleyfi í Hörgársveit
Gildandi framkvæmdaleyfi
| Staðsetning | Gerð framkvæmdar | Útgáfudagur | Helstu atriði leyfis | Leyfi rennur út |
| Björg II, sjá leyfisb. | Efnistaka | 24. september 2013 | Leyfilegt magn 2.200.000 m3 | 31. mars 2029 |
| Moldhaugaháls, sjá leyfisb. | Efnistaka | 23. september 2013 | Leyfilegt magn 5.000.000 m3 | 31. des. 2063 |
| Geirhildargarðar, sjá leyfisb. | Skógrækt | 1. febrúar 2019 | 45,6 ha svæði | Ótímabundið |
| Engimýri, sjá leyfisb. | Skógrækt | 8. maí 2019 | 116,7 ha svæði | Ótímabundið |
| Ós - Skjaldarvík, sjá leyfisb. | Aðveituæð | 1. nóvember 2019 | Lagning hitaveitu | 1. nóv. 2024 |
| Hallfríðarstaðir, sjá leyfisb. | Skógrækt | 1. september 2020 | 50 ha svæði | Ótímabundið |
| Klappir - Skjaldarvík, sjá leyfisb. | Aðveituæð | 23. september 2020 | Lagning hitaveitu | 1. sept. 2025 |
| Glæsibær, sjá leyfisb. | Efnistaka | 27. nóvember 2020 | Leyfilegt magn 25.000 m3 | 30. sept. 2024 |
| Háls, sjá leyfisb. | Skógrækt | 1. desember 2020 | 37 ha svæði | Ótímabundið |
| Hörgárveit, sjá leyfisb. | Ljósleiðari | 1. júní 2022 | Lagning ljósleiðara | 1. júní 2025 |
| Hörgársveit, sjá leyfisb. | Ljósleiðari | 15. ágúst 2022 | Lagning ljósleiðara | 15. ágúst 2025 |
| Hörgá svæði 9, sjá leyfisb. | Efnistaka | 31. október 2023 | Leyfilegt magn 56.286 m3 | 31. desember 2023 |
| Hörgá svæði 8, sjá leyfisb. | Efnistaka | 31. október 2023 | Leyfilegt magn 12.500 m3 | 30. apríl 2025 |
| Hagaskógur, sjá leyfisb. | Innviða uppbygging | 10. október 2022 | Gatnagerð og lagning fráveitukerfis | 10. okt. 2025 |