Fréttasafn

Sumarnámskeið á Álfasteini

Leikskólann Álfastein býður upp á sumarnámskeið/ dvöl fyrir 1 – 4 bekk.  boðið er upp á tvö tímabil, annars vegar 18 – 28 júní og 12 – 22 ágúst.  Hægt er að velja bæði tímabilin eða bara annað eftir því hvað hentar hverjum og einum.  Ýmislegt verður í boði fyrir börnin eins og t.d. smíða, skógarferð, lystigarðsferð, ýmis listavinna, ferð í sundlaugargar...

Fundargerð - 15. maí 2013

Miðvikudaginn 15. maí 2013 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Helgi Þór Helgason, Jón Þór Benediktsson. Fundarritari: Hjalti Jóhannesson.   Þetta gerðist:   1. Ársreikningur sveitarsjóðs fyrir árið 2012, síðari umræða Tekinn v...

Sumarstörf fyrir námsmenn

Hörgársveit getur boðið nokkrum námsmönnum vinnu í sumar við ýmiskonar viðhald og smærri verkefni. Þessi störf eru eingöngu ætluð námsmönnum sem eru á milli anna. Umsækjendur þurfa að verða 18 ára á árinu 2013. Umsóknir með nafni og kennitölu sendist á netfangið jonni@horgarsveit.is fyrir 24. maí....

Fundargerð - 08. maí 2013

Miðvikudaginn 8. maí 2013 kl. 16:15 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Jón Þór Benediktsson og Róbert Fanndal og Hjalti Jóhannesson, starfandi sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð. Þetta gerðist:   1. Björg II. Frummatsskýrsla...

Eyfirski safnadagurinn vel sóttur

Það voru margir sem gerðu sér glaðan dag, síðastliðinn laugardag, þegar Eyfirski safnadagurinn var haldinn í sjöunda sinn.  Söfnin fengu hátt í 3.000 heimsóknir.  Það er því greinilegt að íbúar í Eyjafirði og ferðafólk kann vel að meta það að geta farið á milli forvitnilegra og fróðlegra safna í Eyjafirði.  Sögulegt fólk var þema dagsins, Vilhelmína Lever, Arthur Gook, Sverrir...

Eyfirski safnadagurinn á laugardag

Á eyfirska safnadeginum eru söfn í Eyjafirði opin frá 13-17.  Bryddað er upp á ýmsu nýstárlegu í tilefni dagsins, sérstökum sýningum og óvæntum uppákomum. Aðgangur er ókeypis þennan dag. ...

Nökkvi fyrstur í mark

1. maí hlaup UFA fór fram í gær. Liðlega helmingur nemenda Þelamerkurskóla hljóp annað hvort 2 eða 5 km. Fyrir þá þátttöku lenti skólinn í öðru sæti í keppni fámennra skóla um hlutfallslega mætingu skólanna. Nokkrir foreldrar slógust líka í för með hlaupurum. Allir lögðu sig fram í hlaupinu og náðu góðum árangri. Nökkvi Hjörvarson var til dæmis fyrstur í mark af nemendum 1. og 2. bekkjar sem...

Byggðir Eyjafjarðar 2010 komin út

Út er komin bókin Byggðir Eyjafjarðar 2010 sem Búnaðarsamband Eyjafjarðar gefur út í tilefni af 80 ára afmæli sambandsins sem fagnað var í fyrra. Í bókinni er umfjöllun um allar byggðar jarðir, stök hús og gömul býli á starfssvæði BSE við Eyjafjörð, þ.e. í sveitarfélögunum Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð, Hörgársveit, Akureyri og Eyjafjarðarsveit. Búnaðarsamband Eyjafjarðar gaf á sínum tíma út hliðstæð...

Samningar um Möðruvelli

Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) hefur gert samninga við Stóra Dunhaga ehf. og Róbert Jósavinsson í Litla Dunhaga um leigu á ræktunarlandi og fjósi á Möðruvöllum í Hörgárdal fyrir búrekstur. Áður hafði LbhÍ leigt Þórði Sigurjónssyni og fjölskyldu fjárhús, tún og beitarhólf fyrir sauðfjárrækt. Með þessum samningum hefur LbhÍ tryggt sér með hagkvæmum hætti,  áframhaldandi aðgang að góðri ranns...

Hjalti Jóhannesson gegnir starfi sveitarstjóra

Hjalti Jóhannesson hefur verið ráðinn til að gegna starfi sveitarstjóra í fjarveru Guðmundar Sigvaldasonar til 1. september. Hjalti er landfræðingur að mennt og hefur starfað sem sérfræðingur og aðstoðarforstöðumaður hjá Rannsóknar- og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri undanfarin ár. Hann starfaði áður að sveitarstjórnarmálum, m.a. á vettvangi Eyþings og Akureyrarbæjar. Hjalti er...