Sumarnámskeið á Álfasteini

Leikskólann Álfastein býður upp á sumarnámskeið/ dvöl fyrir 1 – 4 bekk.  boðið er upp á tvö tímabil, annars vegar 18 – 28 júní og 12 – 22 ágúst.  Hægt er að velja bæði tímabilin eða bara annað eftir því hvað hentar hverjum og einum.  Ýmislegt verður í boði fyrir börnin eins og t.d. smíða, skógarferð, lystigarðsferð, ýmis listavinna, ferð í sundlaugargarðinn, íþróttatímar, útileikir og fleira.

 

Umsóknarfrestur er til 25. maí vegna fyrra tímabilsins en til 21. júní vegna seinna tímabilsins.

 

Upplýsingar veitir Hugrún í síma 461-2624