Sumarstörf fyrir námsmenn

Hörgársveit getur boðið nokkrum námsmönnum vinnu í sumar við ýmiskonar viðhald og smærri verkefni. Þessi störf eru eingöngu ætluð námsmönnum sem eru á milli anna. Umsækjendur þurfa að verða 18 ára á árinu 2013.

Umsóknir með nafni og kennitölu sendist á netfangið jonni@horgarsveit.is fyrir 24. maí.