Fréttasafn

Vinaliðar í Þelamerkurskóla

Fyrstu Vinaliðar í Þelamerkurskóla eru: Elís Freyr, Anna Ágústa, Máni Freyr, Sunneva, Hildur Helga, Benedikt Sölvi, Eyrún Lilja og Kara Hildur. Vinaliðaverkefnið hefur það að markmiði að stuðla að fjölbreyttum leikjum í frímínútum, leggja grunn sem gerir nemendum kleift að tengjast sterkum vinaböndum, minnka togstreitu milli nemenda og hampa góðum gildum, svo sem vináttu, virðingu o...

Fundargerð - 12. september 2013

Fimmtudaginn 12. september 2013 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Jón Þór Benediktsson og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd, svo og Ævar Ármannsson, tæknifræðingur, og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, se...

Helgi Pétur setti Íslandsmet

Á aldursflokkamóti UMSE í byrjun mánaðarins setti Helgi Pétur Davíðsson í Kjarna Íslandsmet í 60 m grindahlaupi í flokki 13 ára stráka. Hann, sem í umf. Smáranum, fékk tímann 9,89 sek. Mótið var jafnframt stigakeppni aðildarfélaga UMSE. Umf. Smárinn varð þar í öðru sæti með 210,5 stig. Samherjar urðu í fyrsta sæti með 276 stig. Um 120 keppendur frá 9 félögum voru skráðir til le...

Starfsmenn láta af störfum

Um síðastliðin mánaðamót var starf menningar- og atvinnumálafulltrúa hjá Hörgársveit lagt niður. Starfinu gegndi Skúli Gautason. Í dag lauk starfstíma Hjalti Jóhannessonar á skrifstofu Hörgársveitar, en undanfarna mánuði hefur hann gegnt starfi sveitarstjóra í forföllum Guðmundar Sigvaldasonar. Skúla og Hjalta eru þökkuð störf þeirra í þágu sveitarfélagsins, sem þeir ...

Fundargerð - 03. september 2013

Þriðjudaginn 3. september 2013 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Jón Þór Benediktsson og Róbert Fanndal auk Guðmundar Sigvaldasonar og Hjalta Jóhannessonar, starfandi sveitarstjóra, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist: ...

Fyrirmyndir

Bókaútgáfan Hólar hefur gefið út bókina Fyrirmyndir sem er sjálfsævisaga Bjarna E. Guðleifssonar, náttúrufræðings á Möðruvöllum.  Þetta er óvenjuleg ævisaga, stutt og myndalaus og sagt er meira frá fyrirmyndum Bjarna en honum sjálfum. Bókin er 80 bls. að lengd og kostar kr. 1.500. Hún er meðal annars til sölu hjá höfundi,  í Bókabúðum Eymundsson og hana má einnig panta hjá Bókaútgáfunni ...

Fundargerð - 29. ágúst 2013

Fimmtudaginn 29. ágúst 2013 kl. 20:00 kom menningar- og tómstundanefnd Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Árni Arnsteinsson, Bernharð Arnarson, Hanna Rósa Sveinsdóttir og Gústav G. Bollason. Auk þess voru á fundinum Skúli Gautason, menningar- og atvinnumálafulltrúi, auk Hjalta Jóhannessonar, sveitarstjóra sem ritaði fundargerð. &...

Tilkynning vegna slæms veðurútlits

Vegna slæmrar veðurspár, sem gerir jafnvel ráð fyrir norðan stórhríð frá og með föstudeginum 30. ágúst nk. vill sveitarstjórn og fjallskilanefnd vekja athygli á að í 11. grein Fjallskilasamþykktar fyrir sveitarfélög við Eyjafjörð er meðal annars eftirfarandi ákvæði: „Frá 15. júní til 1. september eru smalanir eða annað það er ónæði veldur afréttarpeningi óheimilar, nema með leyfi viðkomandi sveita...

Smárinn - ný heimasíða

Ungmennafélagið Smárinn hefur sett í loftið nýjan vef. Þar má fylgjast með æfingatímum, sjá hverjir sitja í stjórn, finna fundargerðir og finna ýmsar fleiri upplýsingar. Slóðin er http://smarinn.umse.is/...

Fundargerð - 21. ágúst 2013

Miðvikudaginn 21. ágúst 2013 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Helgi Þór Helgason og Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Hjalti Jóhannesson.   Þetta gerðist:   1. Samþykkt um stjórn Hörgársveitar Bréf dags. 2. júlí 2013 frá Innanríkisráðuneytinu þar s...