Fréttasafn

Fundargerð - 17. apríl 2013

Miðvikudaginn 17. apríl 2013 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Helgi Þór Helgason, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Ársreikningur sveitarsjóðs fyrir árið 2012, fyrri umræða ...

Fundargerð - 15. apríl 2013

Mánudaginn 15. apríl 2013 kl. 13:00 kom atvinnumálanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Guðmundur Sturluson, Helgi Þór Helgason, Jón Þór Brynjarsson og Þórður R. Þórðarson nefndarmenn, svo og Skúli Gautason, menningar- og atvinnumálafulltrúi, og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist...

Fundargerð - 09. apríl 2013

Þriðjudaginn 9. apríl 2013 kl. 16:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Jón Þór Benediktsson og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og ennfremur Yngvi Þór Loftsson, skipulagsráðgjafi, á fyrri hluta fundarins og Guðmundur ...

Fundargerð - 20. mars 2013

Miðvikudaginn 20. mars 2013 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Helgi Þór Helgason, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Fundargerðir heilbrigðisnefndar, 7. nóvember og 4. desembe...

Kvenfélagið styrkir búningakaup

Kvenfélag Hörgdæla hefur ákveðið að styrkja Barnakór Þelamerkurskóla um 250 000 kr. Styrkurinn verður notaður til að búa til einkennisbúninga fyrir kórinn. Eldri hópur kórsins áformar að taka þátt í Landsmóti barnakóra 19.-21. apríl n.k. og fyrir þann tíma verður sá hópur kominn með vísi að kórbúningi. Einnig áætlar allur barnakórinn að halda vortónleika þann 25. maí og þá er stefnt að því að alli...

Baldur Logi hreppti bronsið

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Valsárskóla í gær. Þar lásu upp fulltrúar frá fjórum skólum, Valsárskóla, Hrafnagilsskóla, Grenivíkurskóla og Þelamerkurskóla. Hver skóli gat sent tvo fulltrúa á lokahátíðina. Fulltrúar Grenivíkurskóla hlutu 1. og 2. sætið en Baldur Logi Jónsson frá Staðartungu þriðja sætið. Nemendur og starfsfólk Þelamerkurskóla óska honum til hamingju með áranguri...

Fundargerð - 12. mars 2013

Þriðjudaginn 12. mars 2013 kl. 15:00 kom menningar- og tómstundanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Árni Arnsteinsson, Bernharð Arnarson, Gústav G. Bollason, Hanna Rósa Sveinsdóttir og Halldóra Vébjörnsdóttir. Auk þess voru á fundinum Skúli Gautason, menningar- og atvinnumálafulltrúi, og Lárus Orri Sigurðsson, forstöðumaður ...

Fundargerð - 11. mars 2013

Mánudaginn 11. mars 2013 kl. 16:30 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Axel Grettisson, Stefanía Steinsdóttir, Líney S. Diðriksdóttir og Sunna Hlín Jóhannesdóttir, nefndarmenn, og auk þess Hugrún Ósk Hermannsdóttir, leikskólastjóri, Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri, Jónína Sverrisdóttir, fulltrúi starfsfólks Þelamerkurskóla, Andrea Keel, f...

Hrísey ekki hluti af Möðruvallaprestakalli.

Á nýafstöðnu kirkjuþingi var samþykkt að Möðruvallaprestakalli verði aftur skipt upp í tvö prestaköll. Möðruvallaprestakall varð til við sameiningu Möðruvalla- og Hríseyjarprestakalls í júlí í fyrra, en þá voru sóknarnefndir prestakallanna tveggja einhuga í andstöðu sinni við sameiningu Að sögn Árna Svans Daníelssonar, upplýsingafulltrúa Kirkjuþings, verður sami prestur áfram í Hríseyjarprestakal...

Fundargerð - 27. febrúar 2013

Miðvikudaginn 27. febrúar 2013 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Jón Þór Benediktsson og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist:...