Djákninn á Myrká gengur aftur
27.02.2013
Böðvar Ögmundsson, djákni á Myrká, sem drukknaði í Hörgá í byrjun desember er genginn aftur og ásækir vinnukonu á Bægisá.Þannig gæti fréttin hafa hljómað á vef Skriðuhrepps hins forna árið 1394. Leikfélag Hörgdæla frumsýndi á fimmtudag nýtt leikverk sem er samið upp úr þessari þekktu sögu. Höfundur og leikstjóri er Jón Gunnar en Skúli Gautason hefur samið tó...