Fréttasafn

Tilboð opnuð

Í dag voru opnuð tilboð í endurbætur í Þelamerkurskóla, þ.e. stækkun anddyris, endurgerð á tveimur kennslustofum o.fl. Tvö tilboð bárust í verkið, frá Bjálkanum og flísinni ehf. að upphæð 61,1 millj. kr. og frá ÁK-smíði ehf. að upphæð 75,8 millj. kr. Kostnaðaráætlun er 58,0 millj. kr. Tilboðin verða yfirfarin af hönnuðum og að því loknu lögð fyrir sveitarstjórn til afgreiðslu....

Fundargerð - 11. mars 2014

Þriðjudaginn 11. mars 2014 kl. 20:00 kom menningar- og tómstundanefnd Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Árni Arnsteinsson, Bernharð Arnarson, Hanna Rósa Sveinsdóttir og Gústav G. Bollason, nefndarmenn, og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1. Menningarstefna fyrir Hörgá...

Friðlýsing á hluta jarðarinnar Hóla

Umhverfisstofnun, Hörgársveit og landeigendur jarðarinnar Hóla hafa undanfarið unnið að undirbúningi að friðlýsingu hluta jarðarinnar Hóla í Öxnadal sem friðlands og hefur tillaga að friðlýsingsarskilmálum verið auglýst til kynningar. Í tillögunni kemur fram að lagt er til að friðlýsingin nái til Hólahóla og Hóladals. Hólahólar eru hluti mikils berghlaups fyrir miðjum Öxnadal sem er bæði...

Fundargerð - 04. mars 2014

Þriðjudaginn 4. mars 2014 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Jón Þór Benediktsson og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist: &nbs...

Um skipan skólamála

Undanfarnar vikur hefur verið unnið að gerð yfirlits yfir kosti og galla á breyttri skipan skólamála í sveitarfélaginu, s.s. að reka grunnskóla og leikskóla í einni stofnun og/eða samnýta húsnæði fyrir bæði skólastigin. Í yfirlitinu er gerð grein fyrir þremur valkostum í þessum efnum, í fyrsta lagi að mynduð verði ný fræðslustofnun með tveimur deildum í húsnæði Þelamerkurskóla, í öðru la...

Útboð á endurbótum í Þelamerkurskóla

Auglýst hefur verið eftir tilboðum í stækkun anddyris og fleiri endurbætur í Þelamerkurskóla. Fyrir utan viðbyggingu við anddyri skólans felst í útboðinu múrbrot og steypusögun vegna uppsetningu lyftu, endurnýjun tveggja kennslustofa í A-álmu og uppsteypu á nýjum tröppum og rampi að nýjum inngangi. Innifalið er endurnýjun lagnakerfa á þeim svæðum sem verða endurnýjuð. Gert er ráð fy...

Fundargerð - 19. febrúar 2014

Miðvikudaginn 19. febrúar 2014 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Helgi Þór Helgason, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Fundargerð félagsmála- og jafnréttisnefndar 6. febrúar ...

Fundargerð - 17. febrúar 2014

Mánudaginn 17. febrúar 2014 kl. 16:30 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Þelamerkurskóla, matsal.   Fundarmenn voru: Axel Grettisson, Garðar Lárusson, Líney S. Diðriksdóttir, Sunna H. Jóhannesdóttir og Stefanía Steinsdóttir, nefndarmenn, og auk þess Hugrún Ósk Hermannsdóttir, leikskólastjóri, Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri, Andrea R. Keel, fulltrúi foreldra leikskólabarna...

Fundargerð - 13. febrúar 2014

Fimmtudaginn 13. febrúar 2014 kl. 13:30 kom atvinnumálanefnd Hörgársveitar saman til fundar í fundarherbergi Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar (AFE) að Skipagötu 9, Akureyri.   Fundarmenn voru: Guðmundur Sturluson, Inga Björk Svarvarsdóttir, Helgi Þór Helgason, Jón Þór Brynjarsson og Þórður R. Þórðarson nefndarmenn, og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta g...

Svæðisskipulag Eyjafjarðar tekur gildi

Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar hefur á undanförnum árum unnið að gerð nýs svæðisskipulags. Nefndin hóf í byrjun ársins 2013 kynningu á tillögu að Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012–2024 í samræmi við verklagsreglur í skipulagslögum nr. 123/2010. Kynningarferlinu lauk í lok árs með því að öll aðildarsveitarfélög skipulagsins sem eru Grýtubakkahreppur, Svalbarðsstrandarhreppur, Eyjafjarðar...