Fréttasafn

Verksmiðjan tilnefnd til Eyrarrósarinnar

Verksmiðjan á Hjalteyri er tilnefnd til Eyrarrósarinnar, sem er viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar. Áhöfnin á Húna og Skrímslasetrið á Bíldudal eru líka tilnefnd. Eyrarrós verður afhent einhverjum ofangreindra aðila laugardaginn 15. febrúar nk. í menningarmiðstöðinni Skaftfelli á Seyðisfirði. Sá aðili sem fær Eyrarrósina fær verðlaunafé að f...

Fundargerð - 06. febrúar 2014

Fimmtudaginn 6. febrúar 2014 kl. 10:00 kom félagsmála- og jafnréttisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Elisabeth J. Zitterbart, Bragi Konráðsson og Sunna Hlín Jóhannesdóttir í félagsmála- og jafnréttisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1. Notendastýrð persónule...

Kelikompan fékk styrk

Tómstundaaðstaðan í Kelikompunni fékk í síðustu viku styrk frá Norðurorku hf., ásamt fleiri samfélagsverkefnum. Styrkurinn sem Kelikompan fékk er 150 þús. kr.  Samtals voru veittir styrkir að fjárhæð 4.825.000 kr. til 34 verkefna. Á myndinni sést Sigríður Guðmundsdóttir taka við styrknum úr hendi Helga Jóhannessonar, forstjóra....

Fundargerð - 15. janúar 2014

Miðvikudaginn 15. janúar 2014 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Helgi Þór Helgason, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Fundargerð heilbrigðisnefndar 4. desember 2013 Fundarger...

Fundargerð - 14. janúar 2014

Þriðjudaginn 14. janúar 2014 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Anna Dóra Gunnarsdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Jón Þór Benediktsson, Róbert Fanndal og Stefán Magnússon í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1...

Sameining prestakalla

Biskup Íslands hefur lagt til að Möðruvallaklaustursprestakall, Hríseyjarprestakall og Dalvíkurprestakall renni saman í eitt prestakall, þar sem starfi tveir prestar, annar búsettur á Dalvík og hinn á Möðruvöllum. Boðað er til safnaðarfundar í Möðruvallaklausturssókn til að ræða þessa tillögu fimmtudagskvöldið 16. janúar kl. 20:30 að Möðruvöllum. Biskup óskar eftir umsögn safna...

Fundargerð - 09. janúar 2014

Fimmtudaginn 9. janúar 2014 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Jón Þór Benediktsson og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist: &n...

Breytingar á leiðarkerfi Strætó

Nokkrar breytingar voru gerðar á vetraráætlun Strætó fyrir Norður- og Norðausturland þann 5. janúar. Leið 78 ekur nú korteri síðar frá Akureyri en áður, en með því er komið til móts við óskir háskólafólks. Þá ekur leið 56 nú fjóra daga vikunnar og leið 79 þrisvar á dag, sjá nánar hér.  ...

Sundkort

Á árinu 2014 eiga þeir sem þá eiga lögheimili í Hörgársveit kost á að fá afhent án endurgjalds sundkort, sem gildir í Jónasarlaug á Þelamörk. Sundkortin gilda frá afhendingardegi til og með 31. desember 2014. Sundkortin eru afhent á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.  ...