Fréttasafn

Breytt eignarhald á Melum

Í gær skrifuðu fulltrúar Hörgársveitar, Kvenfélags Hörgdæla og Leikfélags Hörgdæla undir samning um breytingar á eignarhaldi félagsheimilisins Mela í Hörgárdal, sem felur í sér að Leikfélagið eignast húsið að fullu, með því meginskilyrði að sú starfsemi sem fram fer í húsinu stuðli að blómlegu starfi félagsins og styðji við menningarlífið í sveitarfélaginu og héraðinu öllu.  Leikfélag Hörgdæl...

Fundargerð - 21. maí 2014

Miðvikudaginn 21. maí 2014 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Helgi Þór Helgason, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Fundargerðir heilbrigðisnefndar 5. mars, 9. apríl og 7. maí...

Hlaupið til styrktar Smáranum

Þann 24. maí nk. hleypur Ingileif, skólastjóri Þelamerkurskóla, leiðina "Guðmund" og safnar um leið fyrir Ungmennafélagið Smárann. Í fyrravor tileinkaði Ingileif lengsta hlaupið í undirbúningi sínum fyrir Edinborgarmaraþonið bata Guðmundar Sigvaldasonar, sveitarstjóra. Þá hljóp hún 30 km leið sem hún eftir það kallar Guðmund. Það var Guðmundur sjálfur sem valdi að safnað yrði fyrir Smárann í ár. ...

Kjörskrá, kjörstaður

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga í Hörgársveit 31. maí 2014 liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá og með 21. maí 2014 til kjördags. Athugasemdir við kjörskrána eiga að berast skrifstofu sveitarfélagsins. Kosið verður í bókasafni Þelamerkurskóla, gengið inn frá neðra bílastæði. Almennt bílastæði kjósenda verður á efra bílastæði skólans, á neðra bílastæðinu verða stæð...

Fundargerð - 19. maí 2014

Mánudaginn 19. maí 2014 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Jón Þór Benediktsson og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist:  ...

Fundargerð - 16. maí 2014

Föstudaginn 16. maí 2014 kl. 15:30 kom menningar- og tómstundanefnd Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Árni Arnsteinsson, Bernharð Arnarson, Gústav G. Bollason, Halldóra Vébjörnsdóttir og Hanna Rósa Sveinsdóttir, nefndarmenn, og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.     1. Sögufélag Hörgársve...

Söfnun á "Útkalli í þágu vísinda"

Björgunarsveit Týr á Svalbarðseyri mun vera á ferðinni í Hörgársveit um helgina og safna "Útkalli í þágu vísinda", sem er á vegum Íslenskrar erfðagreiningar. Björgunarsveitarmennirnir óska eftir að fólk hafi sýnin tilbúin þegar þeir banka upp á....

Þrír framboðslistar

Við sveitarstjórnarkosningarnar 31. maí nk. verða þrír framboðslistar í Hörgársveit. Þeir eru: J-listi Grósku: Axel Grettisson, Jóhanna María Oddsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, María Albína Tryggvadóttir, Róbert Fanndal Jósavinsson, Sigríður Guðmundsdóttir, Sigríður Kristín Sverrisdóttir, Gústav Geir Bollason, Halldóra Vébjörnsdóttir, Haukur Sigfússon. L-listi Lýðræðislistans: Jón Þór Benedi...

Lagning ljósleiðara

Gerður hefur verið samningur við Tengi hf. á Akureyri um að leggja á næstu misserum ljósleiðara um allan þann hluta sveitarfélagsins sem ekki hefur aðgang að honum nú þegar. Um er að ræða Lónsbakka, Kræklingahlíð, Þelamörk, Hörgárdal (nema ysta hluta hans) og Öxnadal. Á þessu svæði eru alls 125 íbúðarhús, auk allmargra frístundahúsa. ...

Fundargerð - 06. maí 2014

Þriðjudaginn 6. maí 2014 kl. 16:30 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Álfasteini.   Fundarmenn voru: Axel Grettisson, Garðar Lárusson og Sunna H. Jóhannesdóttir, nefndarmenn, og auk þess Hugrún Ósk Hermannsdóttir, leikskólastjóri, Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri, Jónína Sverrisdóttir, fulltrúi starfsfólks Þelamerkurskóla, og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði...