Eiríkur einn sá besti

Eiríkur Helgason á Sílastöðum hefur verið útnefndur 6. besti jaðaríþróttamaður heims af íþróttadeild sænska dagblaðsins Aftonbladet. Eiríkur þykir afar fimur á snjóbretti. Með því að smella hér má skoða myndir af kappanum.

Í fyrstu sætunum eru skíðagarparnir Tanner Hall og Jacob Wester. Fréttin í Aftonbladet í heild er hér.