Fréttasafn

Sorpmál

  Í þriðja sinn á yfirstandandi kjörtímabili hefur Sorpeyðing Eyjafjarðar bs. leitast eftir því að fá stað til að urða sorp Eyfirðinga allra í Hörgárbyggð og sent erindi til sveitarstjórnar þar um.  Jafn oft hefur meirihluti sveitarstjórnarmanna í Hörgárbyggð hafnað erindinu.  Sorpsamlagið hefur einu sinni leitað til annars sveitarfélags með sama erindi á þessu tímabili, nú fyrir sk...

Fundargerð - 28. apríl 2005

Fimmtudaginn 26. apríl 2005 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 65. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Einn áheyrnarfulltrúi mætti. Helgi Steinsson oddviti Hörgárby...

Fundur í sveitarstjórn

 Fundur verður í sveitarstjórn Hörgárbyggða fimmtudaginn 28. apríl n.k.  Fundurinn verður haldinn í Þelamerkurskóla og hefst hann kl. 20:00. DAGSKRÁ Fundargerð vinnufundar frá 20. apríl s.l. Fundargerðir. a) Fundargerð heilbrigðiseftirlitsins frá 14.03.20005, ásamt uppgjöri ársins 2004 og ársreikningi.  b) Fundargerð stjórnar Eyþings frá 3.03.2005.  c) Fu...

Sveitarstjórnarfundur - breyting

Föstum fundi sveitarstjórnar sem vera átti miðvikudaginn 20. apríl er frestað til fimmtudagsins 28. apríl. Nánar auglýst síðar. F.h. sveitarstjóra. Ásgeir Már. ...

Fundargerð - 12. apríl 2005

Fundur í skipulagsnefnd haldin þriðjudaginn 12. apríl 2005 kl. 16:30 í Þelamerkurskóla. Mættir voru Hermann Harðarson, Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, ásamt sveitarstjóra Helgu Erlingsdóttur.   Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir                           ...

Fundargerð - 07. apríl 2005

Fimmtudaginn 7. apríl 2005 kom framkvæmdanefnd saman til fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Anna Lilja Sigurðardóttir, Ármann Búason, Helgi Steinsson, Hjördís Sigursteinsdóttir og Unnar Eiríksson. Auk þess kom Ásgeir Már Hauksson með ársreikning 2004 inn á fundinn (ekki á auglýstri dagskrá). Fundurinn hófst kl. 14:35.   Fyrir var tekið:   1. Leigutekjur af húsnæði skólans og ráðstöfun ...

Fundargerð - 31. mars 2005

Fundur í skólanefnd Þelamerkurskóla haldinn í Þelamerkurskóla fimmtudaginn 31. mars 2005 kl. 16:30   Fundarmenn: Sigurbjörg Jóhannesdóttir frá Hörgárbyggð, formaður Sigrún Jónsdóttir frá Arnarneshreppi, varaformaður Hanna Rósa Sveinsdóttir frá Hörgárbyggð, ritari Gylfi Jónsson fulltrúi foreldraráðs Anna Lilja Sigurðardóttir skólastjóri Unnar Eiríksson aðstoðarskólastjóri Jónína Sverrisdótt...

Deildarfundur Vestur-Eyjafjarðardeildar KEA

  Deildarfundur Vestur-Eyjafjarðardeildar KEA verður haldinn í Þelamerkurskóla mánudaginn 4. apríl kl. 20:00.   Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður á fundinum fjallað um hverastrýturnar í Eyjafirði – rannsóknir – tækifæri í ferða-þjónustu o.fl. Frummælendur verða: Hreiðar Þór Valtýsson, forstöðumaður útibús Hafrannsókna-stofnunarinnar á Akureyri og dr. Hjörleifur Einarsson, prófesso...

Frétt frá Sauðfjárræktarfélagi Skriðuhrepps

  Aðalfundur Sauðfjárræktarfélags Skriðuhrepps var haldinn á Staðarbakka þann 18. mars. Um 20 manns mættu á fundinn. Ólafur G Vagnsson ráðunautur kynnti niðurstöður úr skýrsluhaldi félagsmanna fyrir síðasta ár. Meðal afurðir eftir á með lambi voru 31 kíló. Á fundinum gáfu systkinin á Staðarbakka félaginu bikar til minningar um foreldra sína, þau Skúla Guðmundsson og Margrét Jósavinsdóttir en ...

Fundargerð - 16. mars 2005

16. mars 2005. Mætt voru allir sveitarstjórnarmenn.  Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.  Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir.    1.   Erindi frá Sorpeyðingu Eyjafjarðar bs. dags. 10. mars 2005. „Fundur framkvæmdastjóra og oddvita aðildarsveitarfélaga Sorpeyðingar Eyjafjarðar bs. haldin á Akureyri 9. mars 2005 telur að stj...