Fréttasafn

Lísa með tvö Ólympíugull

Elísabet Þöll Hrafnsdóttir frá Ytri-Brennihóli keppti í sundi á Ólympíuleikum fatlaðra í Aþenu á dögunum. Hún keppti í 50 m skriðsundi og 50 m baksundi. Hún gerði sér lítið fyrir og vann báða sína úrslitariðla. Í 50 m baksundi voru rúmlega 40 keppendur sem skipt var í 12 riðla.   Í úrslitariðlinum synti Lísa með þremur öðrum keppendum, frá Cayman-eyjum, Ástralíu og Ho...

Sumarlokun skrifstofu

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Hörgársveitar lokuð 10.-23. júlí. Hafa ber samband í síma 860 5474 ef um brýn erindi er að ræða....

Göngur haustið 2011

Ákveðið hefur verið, í samráði við nágrannasveitarfélög, að fyrstu göngur í Hörgársveit haustið 2011 verði frá miðvikudeginum 7. september til sunnudagsins 11. september. Aðrar göngur verða viku síðar....

Jón Þór Brynjarsson ráðinn í nýja þjónustustöð

Um miðjan ágúst verður sett á stofn þjónustustöð (áhaldahús) fyrir Hörgársveit. Hún verður á Hjalteyri, en einnig verður vinnuaðstaða í Þelamerkurskóla. Þjónustustöðin mun hafa umsjón með viðhaldi á fasteignum sveitarfélagsins í samráði við forstöðumenn, hafa yfirumsjón með vinnuskóla, sinna tilfallandi verkefnum vegna gatnakerfis, fráveitna, vatnsveitu o.fl. Fyrsti starfsmaður þjónustustöðvarinn...

Fundargerð - 22. júní 2011

Miðvikudaginn 22. júní 2011 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Þór Helgason, Helgi Bjarni Steinsson, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Kjör oddvita og varaoddvita Hanna Rósa Sveinsdóttir var ko...

Fundargerð - 22. júní 2011

Miðvikudaginn 22. júní 2011 kl. 20:00 kom fjallskilanefnd Hörgársveitar saman til fundar á Staðarbakka. Mættir eru til fundarins: Aðalsteinn H Hreinsson, Jósavin Gunnarsson, Stefán L Karlsson og Guðmundur Skúlason, en Helgi B Steinsson gat ekki mætt vegna þess að sveitarstjórnarfundur stóð yfir á sama tíma.        Eftirfarandi bókað á fundinum:   1.    ...

Hryssa í óskilum

Brúnstjörnótt hryssa er í óskilum á Auðnum. Nánari upplýsingar veitir Aðalsteinn Hreinsson í síma 865 3910. ...

Síðasti söfnunardagur vetrarins á heyrúlluplasti (baggaplasti)

Síðustu söfnunardagar vetrarins á heyrúlluplasti (baggaplasti) eru mánudagurinn 13. júní í gömlu Hörgárbyggð en mánudagurinn 20. júní í gamla Arnarneshreppi. Vanda þarf frágang plastsins, svo að meðhöndlun þess og endurvinnsla gangi sem best.   Í þessari söfnunarferð verða líka teknir áburðarpokar.  ...

Finnur með lægsta tilboðið í Búðagötu á Hjalteyri

Opnuð hafa verið tilboð í gatnagerð ásamt holræsagerð og gerð útrásar á Hjalteyri.   Áætluð verklok eru 15. ágúst 2011.     Í verkið bárust eftirfarandi tilboð:   Tilboðsgjafi Upphæð 1. Finnur ehf Kr. 9.675.000 2. GV-gröfur ehf Kr. 11.854.250 3. G Hjálmarsson hf Kr. 18.450.000 Kostnaðaráætlun hönnuða Kr. 10.000.000  ...

Jarðhitaleit í Hörgárdal og Öxnadal

Hörgársveit og Norðurorka hf. hafa undirritað samstarfsyfirlýsingu um jarðhitaleit í Hörgárdal og Öxnadal. Forsenda yfirlýsingarinnar er framlag úr Orkusjóði til verksins.   Verkið skiptist í tvo meginhluta, þ.e. boranir og rannsóknir. Áætlað er að heildarkostnaður við það  verði 15-20 milljónir króna.  Verkið verður kynnt á almennum fundi í Þelamerkurskóla föstudaginn 10. júní...