Fréttasafn

Frístundakort

Hörgársveit mun á árinu 2011 niðurgreiða þátttökugjöld barna í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi skv. reglum sem sveitarstjórn hefur sett. Markmiðið er að stuðla að þátttöku barna í slíku starfi óháð efnahag fjölskyldna, í forvarnarskyni. Frístundakortið er í formi bréfs sem sent hefur verið til forráðamanna barna á grunnskólaaldri með lögheimili í sveitarfélaginu.  Hvert bréf verð...