Göngur haustið 2011

Ákveðið hefur verið, í samráði við nágrannasveitarfélög, að fyrstu göngur í Hörgársveit haustið 2011 verði frá miðvikudeginum 7. september til sunnudagsins 11. september. Aðrar göngur verða viku síðar.