Síðasti söfnunardagur vetrarins á heyrúlluplasti (baggaplasti)

Síðustu söfnunardagar vetrarins á heyrúlluplasti (baggaplasti) eru mánudagurinn 13. júní í gömlu Hörgárbyggð en mánudagurinn 20. júní í gamla Arnarneshreppi.

Vanda þarf frágang plastsins, svo að meðhöndlun þess og endurvinnsla gangi sem best.

 

Í þessari söfnunarferð verða líka teknir áburðarpokar.