Finnur með lægsta tilboðið í Búðagötu á Hjalteyri

Opnuð hafa verið tilboð í gatnagerð ásamt holræsagerð og gerð útrásar á Hjalteyri.

 

Áætluð verklok eru 15. ágúst 2011.

   

Í verkið bárust eftirfarandi tilboð:

 

Tilboðsgjafi Upphæð
1. Finnur ehf Kr. 9.675.000
2. GV-gröfur ehf Kr. 11.854.250
3. G Hjálmarsson hf Kr. 18.450.000
Kostnaðaráætlun hönnuða Kr. 10.000.000