Fífilbrekkuhátíð 2006
02.06.2006
FRÉTTATILKYNNING Árleg Fífilbrekkuhátíð verður haldin á Hrauni í Öxnadal laugardag 10. júní n.k. Gengið verður frá bænum á Hrauni kl. 14:00 upp Kisubrekku um Stapana að Hraunsvatni og dvalist við vatnið um hríð en haldið aftur niður með Hraunsá heim að bænum á Hrauni. Leiðsögumaður á göngunni verður dr. Bjarni Guðleifsson náttúrufræðingur sem segir frá landi og staðháttum. Þórir Haral...