Greinar eftir sveitarstjórnarfólk

Á heimasíðu Hörgárbyggðar (www.horgarbyggd.is) er að finna pistla eftir sveitarstjórnarmenn sem fjalla m.a. um það sem gert hefur verið á fráfarandi kjörtímabili og framtíðarsýn þeirra.