Söfnun á baggaplasti / áburðarsekkjum

  

     Söfnunardagar verða í Hörgárbyggð

fimmtudaginn 8. júní.

 Varðandi frágang á áburðarsekkjum:Aðskilja þarf ytri pokann (nylon-sekkinn) frá innri pokanum (plastinu) og hafa í sitt hvoru lagi svo auðvelt sé fyrir Endurvinnsluna að aðskilja þá að söfnun lokinni.