Kjörfundur

 

Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga verður haldinn í Þelamerkurskóla laugardaginn 27. maí og stendur yfir frá kl. 10:00 til kl. 20:00.

Gengið inn ofan við mötuneytið.