Stundarfriður á Melum

Leikfélag Hörgdæla mun frumsýna leikritið Stundarfrið eftir Guðmund Steinsson í leikstjórn Sögu Jónsdóttur föstudagskvöldið 18. mars kl. 20:30 á Melum í Hörgárdal.