Deildarfundur Vestur-Eyjafjarðardeildar KEA

 

Deildarfundur Vestur-Eyjafjarðardeildar KEA verður haldinn í Þelamerkurskóla mánudaginn 4. apríl kl. 20:00.

 

Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður á fundinum fjallað um hverastrýturnar í Eyjafirði – rannsóknir – tækifæri í ferða-þjónustu o.fl.

Frummælendur verða: Hreiðar Þór Valtýsson, forstöðumaður útibús Hafrannsókna-stofnunarinnar á Akureyri og dr. Hjörleifur Einarsson, prófessor við auðlindadeild Háskólans á Akureyri.

 

Kaffiveitingar.

 

Deildarfundir KEA eru öllum opnir. Fólk er hvatt til þess að fjölmenna og fylgjast með og taka þátt í áhugaverðum umræðum.