Fréttasafn

Pistill úr fréttablaði Hörgárbyggðar

  Frá sveitarstjóra á nýju ári   Á nýju ári óska ég öllum íbúum Hörgárbyggðar gleðilegs ár og þakka fyrir það liðna.  Það má segja að nýtt ár hafi byrjað með því að sýna okkur að enn getur snjóað og verið umhleypingasamt á þessum árstíma.  Verðrið er líka misjafnt eftir hvar maður er í sveitarfélaginu.  Bara á þessari stuttu leið sem ég fer kvölds og morgna og stundum oft...