Gamli bærinn í Laufási opinn

Gamli bærinn í Laufási verður opinn í sumar frá kl. 9-17. Þar er hægt að kynnast húsakosti og heimilislíf frá því um 1900.  Gamli bærinn í Laufási er um 30 km austan Akureyrar.

Sunnudaginn 2. júní kl. 14-16 verður handverksfólk úr Handraðanum að störfum í bænum. Pólarhestar leyfa yngstu gestunum að bregða sér á bak og teyma undir.