Aðalskipulagið hefur tekið gildi
06.02.2009
Í byrjun vikunnar var aðalskipulag Hörgárbyggðar 2006-2026 staðfest af umhverfisráðherra og hefur þar með öðlast gildi. Það er fyrsta aðalskipulag fyrir það svæði sem sveitarfélagið nær yfir. Skipulagsvinnan sjálf stóð yfir í tæplega fjögur ár og virkan þátt í henni tóku allir fulltrúar í sveitarstjórn og skipulagsnefnd á tveimur kjörtímabilum, tveir sveitarstjórar og allir aðr...