Íþróttamiðstöðin lokuð í kvöld

Vegna tilmæla frá lögreglustjóra Norðurlands eystra um að fólk sé ekki á ferðinni eftir kl 17.00 í dag verður Íþróttamiðstöðin á Þelamörk lokuð í kvöld, mánudaginn 7. desember.