Fjárhagsáætlun 2016

Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 9. des. s.l. fjárhagsáætlun 2016.

Fjárhagsáætlunin  gerir ráð fyrir að á árinu 2016 verði skatttekjur 412.164 þús. kr., að heildarrekstrarkostnaður A-hluta (nettó) verði 383.102 þús. kr. og að rekstrarhalli veitna verði 11.912 þús. kr, þannig að rekstrarafgangur verði 17.150 þús. kr. Veltufé frá rekstri verði 38.272 þús. kr., að til framkvæmda og annarra eignabreytinga á árinu verði varið 71 millj. kr. og að lántaka verði að fjárhæð 50 millj. kr. Þá er áætlað að handbært fé í árslok 2016 verði 12,1 millj. kr.

Sundurliðaða áætlun má sjá hér