Sundkort 2016

Á árinu 2016 eiga þeir sem þá eiga lögheimili í Hörgársveit kost á að fá afhent án endurgjalds sundkort, sem gildir í Jónasarlaug á Þelamörk. Sundkortin gilda frá afhendingardegi til og með 31. desember 2016.

Sundkortin eru afhent á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.