Fréttasafn

Aðalfundur Sögufélags Hörgársveitar

Aðalfundur Sögufélags Hörgársveitar verður haldinn í Leikhúsinu á Möðruvöllum föstudagskvöldið 12.  júní næstkomandi klukkan 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf og að sjálfsögðu kaffi. Félagsmenn hvattir til að mæta og nýjir félagar velkomnir. Stjórnin. ...

Gámasvæðið Akureyri

Þann 8. júní 2015 verða breytingar gerðar á Gámasvæðinu við Réttarhvamm á Akureyri. Notendur munu þurfa klippikort til að komast inn á Gámasvæðið og munu þeir sem greiða sorphirðugjald (greiða sérstakt sorphirðugjald samkv. gjaldskrá) á Akureyri 2015 fá sent eitt kort.  Þeir sem ekki greiða sorphirðugjald á Akureyri geta keypt kort á Gámasvæðinu eða í þjónustuveri Akureyrarbæjar. Nauðsynlegt...

Fundargerð - 21. maí 2015

Sveitarstjórn Hörgársveitar  58. fundur    Fundargerð   Fimmtudaginn 21. maí 2015 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir og Jón Þór Benediktsson,     Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitars...

Fundargerð - 19. maí 2015

 Skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar  36. fundur    Fundargerð   Þriðjudaginn 19. maí 2015 kl. 15:30 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Jón Þór Benediktsson, Jóhanna María Oddsdóttir og Agnar Þór Magnússon nefndarmenn í skipulags- og umhverfisnefnd. Fundargerð ritaði Sn...

Fundargerð - 12. maí 2015

Fræðslunefnd Hörgársveitar 20. fundur Fundargerð   Þriðjudaginn 12. maí  2015 kl. 16:15 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Þelamerkurskóla, matsal.   Fundarmenn voru Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir og María Albína Tryggvadóttir fulltrúar í nefndinni og auk þeirra Eva María Ólafsdóttir fulltrúi foreldra grunnskóla,  Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri, Jónína S...

Fundargerð - 05. maí 2015

Fræðslunefnd Hörgársveitar 19. fundur   Fundargerð     Þriðjudaginn 5. maí 2015 kl. 15:30 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Þelamerkurskóla, matsal.   Fundarmenn voru Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir og María Albína Tryggvadóttir fulltrúar í nefndinni og auk þeirra Eva María Ólafsdóttir fulltrúi foreldra grunnskóla, Andrea R. Keel, fulltrúi foreldra leikskólaba...

Fundargerð - 16. apríl 2015

Sveitarstjórn Hörgársveitar   57. fundur   Fundargerð   Miðvikudaginn 15. apríl 2015 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir, Jón Þór Benediktsson, María Albína Tryggvadóttir undir lið 5 og Þórður Ragnar Þórð...

Nýtt hefti af Heimaslóð

Nýlega kom út 12. hefti Heimaslóðar, sem nú hefur undirtitilinn Árbók Hörgársveitar. Efni ritsins er fjölbreytt, skrifað bæði af heimamönnum, brottfluttum íbúum og utansveitamönnum. Þeir sem vilja gerast áskrifendur að Heimaslóð geta sent tölvupóst til Seselíu Gunnarsdóttur silla2911@gmail.com...

Fundargerð - 19. mars 2015

Fimmtudaginn 19. mars 2015 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir og Jón Þór Benediktsson.   Fundarritari: Snorri Finnlaugsson.   Þetta gerðist:   1.  Ársreikningur sveitarsjóðs 2014, fyrri umræða ...

Fundargerð - 11. mars 2015

Miðvikudaginn 11. mars 2015 kl. 15:30 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Jón Þór Benediktsson, Jóhanna María Oddsdóttir og Stefán Magnússon í skipulags- og umhverfisnefnd og Óskar Örn Gunnarsson, skipulagsfræðingur hjá Landmótun. Fundargerð ritaði Gunnar Jónsson.   Þetta gerðist:   1. Sk...