Sorphirða frestast

Vegna veðurs og færðar, þá verður því miður að fresta sorphirðu í Hörgársveit um einn dag.

Sem sagt tekið fimmtudag og föstudag í stað miðvikudags og fimmtudags.

Við hvetjum íbúa til að hreinsa ofan af og frá sorptunnum til að auðvelda sorphirðu.