Þrír framboðslistar

Við sveitarstjórnarkosningarnar 31. maí nk. verða þrír framboðslistar í Hörgársveit. Þeir eru:

J-listi Grósku: Axel Grettisson, Jóhanna María Oddsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, María Albína Tryggvadóttir, Róbert Fanndal Jósavinsson, Sigríður Guðmundsdóttir, Sigríður Kristín Sverrisdóttir, Gústav Geir Bollason, Halldóra Vébjörnsdóttir, Haukur Sigfússon.

L-listi Lýðræðislistans: Jón Þór Benediktsson, Helgi Þór Helgason, Ásta Júlía Aðalsteinsdóttir, Andrea R Keel, Guðmundur Sturluson, Ásdís Skarphéðinsdóttir, Halldóra E Jóhannsdóttir, Áslaug Stefánsdóttir, Hannes Gunnlaugsson, Jónas Davíð Jónasson.

N-listi Nýrra tíma: Ásrún Árnadóttir, Jónas Þór Jónasson, Þórður Ragnar Þórðarson, Jónas Ragnarsson, Ingibjörg Stella Bjarnadóttir, Bjarki Brynjólfsson, Auður Eiríksdóttir, Einar Þórðarson, Andrés Kristinsson, Arnar Pálsson.