Söfnun á "Útkalli í þágu vísinda"

Björgunarsveit Týr á Svalbarðseyri mun vera á ferðinni í Hörgársveit um helgina og safna "Útkalli í þágu vísinda", sem er á vegum Íslenskrar erfðagreiningar. Björgunarsveitarmennirnir óska eftir að fólk hafi sýnin tilbúin þegar þeir banka upp á.