Gamlar myndir af bankahúsi

Hér má sjá nokkrar gamlar myndir af húsinu Berghóli II sem auglýst hefur verið til sölu og brottflutnings. Húsið stóð áður við Ráðhústorgið á Akureyri. Myndirnar eru af Ljósmyndasafn Akureyrar.