Smárinn: Sumaræfingar hefjast

Smáraæfingar hefjast í næstu viku, mánudaginn 4. júní.

Í frjálsum  íþróttum æfa allir aldurshópar á þriðjudögum kl. 20:00-21:30. Á sama tíma á fimmtudögum eru æfingar fyrir þá sem eru fæddir 2001 og fyrr.
Þjálfari er Steinunn Erla Davíðsdóttir.

Fótboltaæfingar fyrir alla aldurshópa eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 20:00-21:30.
Þjálfarar eru þeir Arnór H. Aðalsteinsson og Birkir H. Aðalsteinsson.

Nú geta fótboltaiðkendur keypt sér keppnisbúninga og verður búningamátun á næstu fótboltaæfingu, mánudaginn 4. júní.