Dagskrá - sveitarstjórnarfundar
12.03.2005
Fundur verður í sveitarstjórn Hörgárbyggðar miðvikudagskvöldið 16. mars 2005. Fundurinn verður í Þelamerkurskóla og hefst hann kl. 20:00. Dagskrá 1. Erindi frá Sorpeyðingu Eyjafj. bs., dags. 10. mars 2005. 2. Bréf frá Arnarneshreppi. 3. Dreifibréf frá Hagstofunni, ásamt íbúaskrá frá 1. des. 4. Bréf frá Sagaplast ehf. um þ...