Sveitarstjórnarfundur 18. febrúar 2004
16.02.2004
Næsti fundur í sveitarstjórn Hörgárbyggðar verður miðvikudagskvöldið 18. febrúar 2004 í Þelamerkurskóla og hefst hann kl. 20:00. Á dagskrá er eftirfarandi: 1. Fundargerðir sem borist hafa frá Eyþingi, Hafnarsamlaginu, heilbrigðiseftirlitinu, skólanefnd Þelamerkurskóla, framkvæmdanefnd íþróttahússins, héraðsnefnd, héraðsráði, Minjasafninu og Sorpeyðingu Eyjafjarðar. 2. Þingályktunartillaga um náttú...