Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 18. febrúar 2004

Næsti fundur í sveitarstjórn Hörgárbyggðar verður miðvikudagskvöldið 18. febrúar 2004 í Þelamerkurskóla og hefst hann kl. 20:00. Á dagskrá er eftirfarandi: 1. Fundargerðir sem borist hafa frá Eyþingi, Hafnarsamlaginu, heilbrigðiseftirlitinu, skólanefnd Þelamerkurskóla, framkvæmdanefnd íþróttahússins, héraðsnefnd, héraðsráði, Minjasafninu og Sorpeyðingu Eyjafjarðar. 2. Þingályktunartillaga um náttú...

Endurreisn sauðfjárræktarfélags

Frétt frá Guðmundi Skúlasyni á Staðarbakka. Þann 29. janúar s.l. var haldinn fundur á Þúfnavöllum til undirbúnings endurreisnar Sauðfjárrætkarfélags Skriðuhrepps.  Fundurinn var boðaður í hinni fornu Myrkársókn.  Þrátt fyrir fallandi gengi sauðfjárbúskapar er óhætt að segja að áhugi og mæting hafi verið með eindæmum góð.  Á fundarstað mættu tæp 80% íbúanna auk Ól...

Enn eru "Klerkar í klípu" í Hörgárdal.

Leikfélag Hörgdæla æfir nú af fullum krafti gamanleikinn “Klerkar í klípu” eftir Philip King, í leikstjórn Sögu Jónsdóttur. Þetta er önnur uppfærslan sem hún stjórnar hjá félaginu, árið 2002 leikstýrði hún uppsetningunni á “Þrek og tár” sem var sýnt 22. sinnum og sáu um 1.550 manns þá sýningu. Stefnt er að frumsýningu undir lok febrúar og verður sýnt á föstudags- og laugardagskvöldum fram eftir ve...

Fundur í sveitarstjórn

Næsti fundur sveitarstjórnar er áætlaður miðvikudagskvöldið 18. febrúar n.k. kl. 20:00. ...

Hugrenningar sveitarstjóra á nýbyrjuðu ári.

      Í ársbyrjun er gamall og góður siður að líta yfir liðið ár og ekki er síður mikilvægt að horfa til framtíðar.  Í þetta sinn ætla ég að leiða hugann aðallega að stjórnsýslu og  sameiningu sveitarfélaga svo og sorpmálum.   Liðið ár var erilsamt hjá sveitarstjórn og sveitarstjóra.  Hið nýja sveitarfélag Hörgárbyggð er enn í mótun og þó flest standi hér á gömlu...

Sveitarstjórnarfundur

Fundur verður í sveitarstjórn Hörgárbyggðar miðvikudagskvöldið 21. janúar 2004 í Þelamerkurskóla og hefst kl. 20:00. Á dagskrá er m.a.: Fundargerðir nefnda, leikskólamál, bréf frá kennurum Þelamerkurskóla, gatnagerð, sorpmál, vinnuskóli, bréf frá Skipulagsstofnun varðandi umhverfismat vegna fiskeldis, snjómokstur,  fjárhagsáætlun - þriggja ára, vinnuskólinn og fjármál.  &n...

Sveitarstjórnarfundur

 Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudagskvöldið 21. janúar 2004 kl. 20:00 í Þelamerkurskóla.  ...

Íbúaþing

Haldinn var sveitarfundur – íbúaþing í Hörgárdal laugardaginn 22. nóvember s.l.  Tilgangur þess var að gefa íbúum sveitarfélagsins betri möguleika á að fylgjast með helstu viðfangsefnum sveitarstjórnar og um leið tækifæri  til að láta skoðanir sínar í ljós á þeim verkefnum svo og á hinum ýmsu málum sem varðar sveitarfélagið og það samfélag sem þar er. Oddviti sveitarfélags...

Afmæli

Þelamerkurskóli hélt upp á 40 ára afmæli sitt föstudaginn 5. og laugardaginn 6. desember með veglegri sögusýningu og veislukaffi.  Skólastjórinn, Anna Lilja rakti sögu skólans og nememdur fluttu tónlist.  Margt gesta kom bæði úr byggðarlaginu og lengra að, s.s. gamlir nemendur, kennarar og aðrir velunnarar skólans.  Meira um afmælið á síðu Þelamerkurskóla, sjá hér undir sk...

Fundur í sveitarstjórn 10. des. 2003. Dagskrá

Dagskrá: 1.  Fundargerðir      a)  Fundargerð stjórnar Eyþings, 146 fundur, frá 20. nóv. 03.      b) Fundargerð leikskólanefndar frá 8. des. 03. 2.  Leikskólamál. 3.  Samningur um öldrunarþjónustu. 4.  Sorpgjald 5.  Launamál - húsaleiga - skrifstofa 6.  Sorpmál. 7.  Eflingarsamningur - Vaki DNG. 8.  Frá Búnaðarsam...