Fréttir

Garnaveikibólusetning - tilkynning frá sveitarstjórn

Tilboð í garnaveikibólusetningu frá Dýralæknisþjónustu Eyjafjarðar hefur verið lagt fram og samþykkt af sveitarstjórn sem greiðir komugjald og lyf vegna bólusetningarinnar.   Komugjald á bæ er kr. 1.804,00 Bólusetning pr. lamb kr. 120,00 Lyfjakostnaður pr. lamb kr. 90,00.   Hundahreinsun þar sem bólusett er við garnaveiki kostar kr. 1.600,00 (hvort sem er um einn eða ...

Sveitarfundur - íbúaþing

Íbúar Hörgárbyggðar   Almennur sveitarfundur - íbúaþing - verður haldið í Hlíðarbæ í laugardaginn 22. nóvember og hefst kl. 13:00.   Á dagskrá er m.a.: Ávarp sveitarsjóra, þar sem farið verður lauslega yfir helstu verkefni og um sameiningu sveitarfélaga. Sorpmál: Guðmundur Sigvaldason, verkefnisstjóri Staðardagskrár hjá Akureyrarbær og auk þess sem hann vinnur fyrir Sorpsamlag Eyja...

Sveitarstjórnarfundur 19. nóv.

Næsti fundur sveitarstjórnar verður miðvikudaginn 19. nóvember n.k.  Hann verður haldinn í Þelamerkurskóla og hefst kl. 20:00. ...

Íbúaþing

Fyrirhugað er íbúaþing (hreppsfundur) laugardaginn 22. nóvember n.k. í Hlíðarbæ. Þar er áætlað að ræða mikilvæga málaflokka sem sveitarstjórn er að vinna að, s.s. um skipulagsmál og sorpmál.  Menningartengd ferðaþjónusta og uppbygging og rannsóknir á merkum stöðum verður einnig á dagskrá auk fleiri mála. Íbúaþingið verður nánar auglýst síðar bæði hér á heimasíðunni og...

Árshátíð félagasamtaka

Mikil gleði var á árshátíð sem félagasamtök í Hörgárbyggð og Arnarneshreppi héldu um síðustu helgi í félagsheimilinu Hlíðarbæ.  Félögin eru; Leikfélag Hörgdæla, Kirkjukór Möðruvallaklaustursprestakalls, Hestamannafélagið Framfari, Ungmennafélagið Smárinn og Ferðafélagið Hörgur.  Skemmtiatriðin voru af ýmsum toga.  Söngur, línudans og ævisöguútdráttur, þar sem Gylfi bóndi á...

Árshátíð í Hlíðarbæ

Hin árlega árshátíð "félaganna" verður haldinn í Hlíðarbæ 25. október n.k.  Húsið opnar kl. 20:00.  Miðapantanir í síma 462-6996 (Aðalsteinn) og 462-2011 (Ásdís). ...

Fundur í sveitarstjórn 22. október 2003

Fundi sveitarstjórnar sem halda átti 15. október hefur verið frestað til 22. október.  Fundurinn verður í Þelamerkurskóla og hefst kl. 20:00....

Fundir í sveitarstjórn

Næstu fundir í sveitarstjórn Hörgárbyggðar verða 2. október kl. 20:00 og 15. október kl. 20:00.  Báðir fundirnir verða í Þelamerkurskóla....

Haust í Hörgárbyggð

Mikil umskipti hafa orðið á veðurfari síðast liðna vikur. Eftir einmuna blíðu vikum saman er kominn snjór. Laugardaginn 13. september fór síðasta fönnin úr Húsárskarði í Auðbrekkufjalli, milli Þríhyrnings og Stóra-Dunhaga.  Talið er að snjó hafi ekki tekið úr skarðinu síðan 1937.  Nokkrum dögum síðar var fjallið alhvítt. Hér fylgir með mynd úr Húsárskarði tekin kl.: 16 í dag og ...

Sveitarstjórnarfundur

Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudagskvöldið 17. september 2003 í Hlíðarbæ og hefst kl. 20:00. ...