Garnaveikibólusetning - tilkynning frá sveitarstjórn
24.11.2003
Tilboð í garnaveikibólusetningu frá Dýralæknisþjónustu Eyjafjarðar hefur verið lagt fram og samþykkt af sveitarstjórn sem greiðir komugjald og lyf vegna bólusetningarinnar. Komugjald á bæ er kr. 1.804,00 Bólusetning pr. lamb kr. 120,00 Lyfjakostnaður pr. lamb kr. 90,00. Hundahreinsun þar sem bólusett er við garnaveiki kostar kr. 1.600,00 (hvort sem er um einn eða ...