Baggaplastssöfnun
18.05.2006
Nú er söfnun að ljúka á baggaplasti í bili. Síðasta ferð í Hörgárbyggð verður fimmtudaginn 8. júní n.k. Í þessari ferð verður einnig tekið við áburðarpokum, bæði innri og ytri pokunum (átt er við sekkina) en bændur þurfa að aðskilja þá, hafa ytri pokana í sér sekk og innri pokana í öðrum. Tekið úr bréfi frá Sagaplast ehf., á Akureyri, Gunnari Þ. Garðarssyni. S. 46...