Fífilbrekkuhátíð á Hrauni
13.06.2005
Í gær, sunnudaginn 12. júní var haldin Fífilbrekkuhátið á Hrauni í Öxnadal. Þetta er í annað sinn sem Fífilbrekkuhátið er haldin að Hrauni og var sú fyrri fyrir ári síðan. Það er Menningarfélagið Hraun í Öxnadal sem stendur fyrir hátíðinni. Hátíðin hófst um kl. 14:00. Tryggvi Gíslason bauð gesti velkomna og sagði frá starfsseminni og endurbótum á Hr...