Leikfélag Hörgdæla
26.02.2005
Loksins! Stundarfriður á Melum Það hefur lengi verið áhugi Leikfélags Hörgdæla (LH) að setja upp leikritið Stundarfrið eftir Guðmund Steinsson. Og nú er loksins komið að því! Stundarfriður er mörgum enn í fersku minni í uppfærslu Þjóðleikhússins fyrir um 25 árum. Það var einnig sett upp víða um lönd og fékk alls staðar afar góðar viðtökur. Leikritið Stundarfriður sem lýsir lífi sundra...